Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Síðari Samúelsbók

Kaflar

Yfirlit

  • 1

    • Davíð fréttir að Sál sé dáinn (1–16)

    • Sorgarkvæði Davíðs um Sál og Jónatan (17–27)

  • 2

    • Davíð verður konungur yfir Júda (1–7)

    • Ísbóset verður konungur yfir Ísrael (8–11)

    • Stríð milli ættar Davíðs og ættar Sáls (12–32)

  • 3

    • Konungsætt Davíðs eflist (1)

    • Synir Davíðs (2–5)

    • Abner gengur í lið með Davíð (6–21)

    • Jóab drepur Abner (22–30)

    • Davíð syrgir Abner (31–39)

  • 4

    • Ísbóset ráðinn af dögum (1–8)

    • Davíð lætur drepa morðingjana (9–12)

  • 5

    • Davíð verður konungur yfir öllum Ísrael (1–5)

    • Davíð tekur Jerúsalem (6–16)

      • Síon, borg Davíðs (7)

    • Davíð sigrar Filistea (17–25)

  • 6

    • Örkin flutt til Jerúsalem (1–23)

      • Ússa grípur í örkina og lætur lífið (6–8)

      • Míkal fyrirlítur Davíð (16, 20–23)

  • 7

    • Davíð fær ekki að byggja musterið (1–7)

    • Sáttmáli við Davíð um ríki (8–17)

    • Þakkarbæn Davíðs (18–29)

  • 8

  • 9

    • Davíð sýnir Mefíbóset tryggan kærleika (1–13)

  • 10

    • Davíð sigrar Ammóníta og Sýrlendinga (1–19)

  • 11

    • Hjúskaparbrot Davíðs með Batsebu (1–13)

    • Davíð sér til þess að Úría verði drepinn (14–25)

    • Davíð tekur Batsebu sér fyrir konu (26, 27)

  • 12

    • Natan ávítar Davíð (1–15a)

    • Sonur Batsebu deyr (15b–23)

    • Batseba eignast Salómon (24, 25)

    • Davíð vinnur Rabba, borg Ammóníta (26–31)

  • 13

    • Amnon nauðgar Tamar (1–22)

    • Absalon drepur Amnon (23–33)

    • Absalon flýr til Gesúr (34–39)

  • 14

    • Jóab og konan frá Tekóa (1–17)

    • Davíð sér í gegnum ráðabrugg Jóabs (18–20)

    • Absalon fær leyfi til að snúa aftur (21–33)

  • 15

    • Samsæri Absalons og uppreisn (1–12)

    • Davíð flýr Jerúsalem (13–30)

    • Akítófel gengur í lið með Absalon (31)

    • Húsaí sendur til að ónýta ráð Akítófels (32–37)

  • 16

    • Síba ófrægir Mefíbóset (1–4)

    • Símeí formælir Davíð (5–14)

    • Húsaí kemur til Absalons (15–19)

    • Ráð Akítófels (20–23)

  • 17

    • Húsaí ónýtir ráð Akítófels (1–14)

    • Davíð varaður við og kemst undan Absalon (15–29)

      • Barsillaí kemur ásamt fleirum með vistir (27–29)

  • 18

    • Absalon bíður ósigur og er drepinn (1–18)

    • Davíð fréttir af dauða Absalons (19–33)

  • 19

    • Davíð syrgir Absalon (1–4)

    • Jóab ávítar Davíð (5–8a)

    • Davíð snýr aftur til Jerúsalem (8b–15)

    • Símeí biðst fyrirgefningar (16–23)

    • Mefíbóset reynist saklaus (24–30)

    • Barsillaí sýndur heiður (31–40)

    • Ágreiningur meðal ættkvíslanna (41–43)

  • 20

    • Uppreisn Seba; Jóab drepur Amasa (1–13)

    • Seba eltur uppi og hálshöggvinn (14–22)

    • Embættismenn Davíðs (23–26)

  • 21

    • Gíbeonítar ná fram hefndum á ætt Sáls (1–14)

    • Stríð við Filistea (15–22)

  • 22

    • Davíð lofar Guð fyrir að bjarga sér (1–51)

      • „Jehóva er bjarg mitt“ (2)

      • Jehóva er trúr hinum trúföstu (26)

  • 23

    • Síðustu orð Davíðs (1–7)

    • Þrekvirki stríðskappa Davíðs (8–39)

  • 24

    • Davíð syndgar með því að telja fólkið (1–14)

    • Drepsótt verður 70.000 að bana (15–17)

    • Davíð reisir altari (18–25)

      • Ekki fórn nema hún kosti eitthvað (24)