Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Markúsarguðspjall

Kaflar

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16

Yfirlit

  • 1

    • Jóhannes skírari boðar skírn (1–8)

    • Skírn Jesú (9–11)

    • Satan freistar Jesú (12, 13)

    • Jesús byrjar boðun í Galíleu (14, 15)

    • Fyrstu lærisveinarnir kallaðir (16–20)

    • Jesús rekur út óhreinan anda (21–28)

    • Jesús læknar marga í Kapernaúm (29–34)

    • Biðst fyrir á óbyggðum stað (35–39)

    • Holdsveikur maður læknast (40–45)

  • 2

    • Jesús læknar lamaðan mann (1–12)

    • Jesús kallar Leví (13–17)

    • Spurður um föstu (18–22)

    • Jesús er „drottinn hvíldardagsins“ (23–28)

  • 3

    • Jesús læknar mann með visna hönd (1–6)

    • Mikill mannfjöldi á ströndinni (7–12)

    • Postularnir 12 (13–19)

    • Lastmæli gegn heilögum anda (20–30)

    • Móðir Jesú og bræður (31–35)

  • 4

    • DÆMISÖGUR UM RÍKI GUÐS (1–34)

      • Akuryrkjumaðurinn (1–9)

      • Ástæðan fyrir því að Jesús kenndi með dæmisögum (10–12)

      • Útskýrir dæmisöguna um akuryrkjumanninn (13–20)

      • Lampi ekki settur undir körfu (21–23)

      • Sá mælir sem þið notið (24, 25)

      • Akuryrkjumaðurinn sem sefur (26–29)

      • Sinnepsfræið (30–32)

      • Segir margar dæmisögur (33, 34)

    • Jesús lægir storm (35–41)

  • 5

    • Jesús sendir illa anda í svín (1–20)

    • Dóttir Jaírusar; kona snertir yfirhöfn Jesú (21–43)

  • 6

    • Jesú hafnað í heimabæ sínum (1–6)

    • Postularnir 12 fá leiðbeiningar um boðunina (7–13)

    • Jóhannes skírari deyr (14–29)

    • Jesús gefur 5.000 að borða (30–44)

    • Jesús gengur á vatni (45–52)

    • Jesús læknar í Genesaret (53–56)

  • 7

    • Jesús afhjúpar erfðavenjur manna (1–13)

    • Það sem óhreinkar kemur frá hjartanu (14–23)

    • Kona frá Sýrlensku-Fönikíu sýnir trú (24–30)

    • Heyrnarlaus maður læknast (31–37)

  • 8

    • Jesús gefur 4.000 að borða (1–9)

    • Beðið um tákn (10–13)

    • Súrdeig farísea og Heródesar (14–21)

    • Blindur maður í Betsaídu fær sjón (22–26)

    • Pétur segir að Jesús sé Kristur (27–30)

    • Jesús segir fyrir um dauða sinn (31–33)

    • Að vera sannur lærisveinn (34–38)

  • 9

    • Ummyndun Jesú (1–13)

    • Andsetinn drengur læknast (14–29)

      • Sá sem trúir er fær um allt (23)

    • Jesús spáir aftur um dauða sinn (30–32)

    • Lærisveinarnir deila um hver sé mestur (33–37)

    • Sá sem er ekki á móti okkur er með okkur (38–41)

    • Það sem getur orðið að falli (42–48)

    • „Hafið salt í sjálfum ykkur“ (49, 50)

  • 10

    • Hjónaband og skilnaður (1–12)

    • Jesús blessar börnin (13–16)

    • Spurning ríka mannsins (17–25)

    • Fórnir fyrir ríki Guðs (26–31)

    • Jesús spáir aftur um dauða sinn (32–34)

    • Beiðni Jakobs og Jóhannesar (35–45)

      • Jesús er lausnargjald fyrir marga (45)

    • Bartímeus endurheimtir sjónina (46–52)

  • 11

    • Jesús ríður sigri hrósandi inn í Jerúsalem (1–11)

    • Jesús formælir fíkjutré (12–14)

    • Jesús hreinsar musterið (15–18)

    • Lærdómur af visnaða fíkjutrénu (19–26)

    • Vald Jesú véfengt (27–33)

  • 12

    • Dæmisagan um grimmu vínyrkjana (1–12)

    • Guð og keisarinn (13–17)

    • Jesús spurður um upprisu (18–27)

    • Tvö æðstu boðorðin (28–34)

    • Er Kristur sonur Davíðs? (35–37a)

    • Jesús varar við fræðimönnum (37b–40)

    • Tveir smápeningar fátæku ekkjunnar (41–44)

  • 13

    • LOKASKEIÐ HEIMSSKIPANAR (1–37)

      • Stríð, jarðskjálftar, hungursneyðir (8)

      • Boða þarf fagnaðarboðskapinn (10)

      • Mikil þrenging (19)

      • Koma Mannssonarins (26)

      • Líking af fíkjutrénu (28–31)

      • Haldið vöku ykkar (32–37)

  • 14

    • Prestar leggja á ráðin um að lífláta Jesú (1, 2)

    • Kona hellir ilmolíu á höfuð Jesú (3–9)

    • Júdas svíkur Jesú (10, 11)

    • Síðasta páskamáltíðin (12–21)

    • Kvöldmáltíð Drottins innleidd (22–26)

    • Jesús segir fyrir að Pétur afneiti honum (27–31)

    • Jesús biðst fyrir í Getsemane (32–42)

    • Jesús handtekinn (43–52)

    • Æðstaráðið réttar yfir Jesú (53–65)

    • Pétur afneitar Jesú (66–72)

  • 15

  • 16

    • Jesús reistur upp (1–8)