Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Prédikarinn

Kaflar

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12

Yfirlit

  • 1

    • Allt er tilgangslaust (1–11)

      • Jörðin stendur að eilífu (4)

      • Hringrásir náttúrunnar (5–7)

      • Ekkert er nýtt undir sólinni (9)

    • Viska mannanna takmörkuð (12–18)

      • Eftirsókn eftir vindi (14)

  • 2

    • Salómon leggur mat á viðfangsefni sín (1–11)

    • Viska manna hefur takmarkað gildi (12–16)

    • Tilgangslaust að strita (17–23)

    • Að borða, drekka og njóta erfiðs síns (24–26)

  • 3

    • Allt hefur sinn tíma (1–8)

    • Það er gjöf Guðs að njóta lífsins (9–15)

      • Eilífðin býr í hjarta mannsins (11)

    • Guð dæmir alla með réttlæti (16, 17)

    • Bæði menn og dýr deyja að lokum (18–22)

      • Allt snýr aftur til moldarinnar (20)

  • 4

    • Kúgun er verri en dauðinn (1–3)

    • Öfgalaust viðhorf til vinnu (4–6)

    • Vinur er verðmætur (7–12)

      • Betri eru tveir en einn (9)

    • Líf valdhafans getur verið innantómt (13–16)

  • 5

    • Að nálgast Guð með viðeigandi ótta (1–7)

    • Maður lýtur valdi yfirboðara síns (8, 9)

    • Auðæfi eru tilgangslaus (10–20)

      • Sá sem elskar peninga er aldrei ánægður (10)

      • Sá sem vinnur sefur vært (12)

  • 6

    • Að njóta ekki eigna sinna (1–6)

    • Njóttu þess sem þú hefur núna (7–12)

  • 7

    • Gott mannorð og dauðadagur (1–4)

    • Ávítur viturs manns (5–7)

    • Betri er endir máls en upphaf (8–10)

    • Yfirburðir viskunnar (11, 12)

    • Góðir dagar og slæmir (13–15)

    • Forðastu öfgar (16–22)

    • Niðurstöður fræðarans (23–29)

  • 8

    • Ófullkomin stjórn manna (1–17)

      • Hlýddu skipunum konungs (2–4)

      • Yfirráð manna til tjóns (9)

      • Ef mönnum er ekki refsað fljótt (11)

      • Að borða, drekka og vera glaður (15)

  • 9

    • Hið sama bíður allra (1–3)

    • Njóttu lífsins meðan þú lifir (4–12)

      • Hinir dánu vita ekki neitt (5)

      • Engin starfsemi í gröfinni (10)

      • Tími og tilviljun (11)

    • Viska ekki alltaf metin (13–18)

  • 10

    • Smá heimska varpar skugga á visku (1)

    • Vanhæfni er hættuleg (2–11)

    • Vonlaus staða heimskingjans (12–15)

    • Heimska meðal valdhafa (16–20)

      • Fugl getur endurtekið orð þín (20)

  • 11

    • Gríptu tækifærið (1–8)

      • Kastaðu brauði þínu út á vatnið (1)

      • Sáðu korni frá morgni til kvölds (6)

    • Njóttu æskuáranna á ábyrgan hátt (9, 10)

  • 12

    • Mundu eftir skaparanum áður en þú verður gamall (1–8)

    • Niðurstaða fræðarans (9–14)

      • Viturleg orð eins og fastreknir naglar (11)

      • Berðu djúpa virðingu fyrir hinum sanna Guði (13)