Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Hvernig getum við verið viss um að Biblían sé áreiðanleg?

Hvernig getum við verið viss um að Biblían sé áreiðanleg?

Biblían segir sjálf að hún sé ,orð Guðs‘ og að Guð ,ljúgi aldrei‘. (1. Þessaloníkubréf 2:13; Títusarbréfið 1:2) Getum við treyst því eða er Biblían aðeins samansafn goðsagna og þjóðsagna?