VAKNIÐ! Maí 2014 | Er til einhvers að lifa? – þrjár ástæður til að halda áfram

Hefur einhver sem þú þekkir hugleitt að taka líf sitt? Það getur breytt öllu að finna ástæðu til að lifa.

Úr ýmsum áttum

Meðal efnis: borg sem hefur samstillt öll umferðarljós, heilsufarsvandi sem ógnar fleirum en vannæring og fugl á sjötugsaldri sem er enn að unga út eggjum.

GÓÐ RÁÐ HANDA FJÖLSKYLDUNNI

Að taka við leiðréttingu

Hvernig má hafa gagn af ráðleggingum eða gagnrýni sem svíður undan?

FORSÍÐUEFNI

Er ástæða til að halda áfram að lifa?

Hvað fær fólk til að líta á dauðann sem góðan kost?

FORSÍÐUEFNI

Aðstæður breytast

Jafnvel þótt aðstæður þínar geti ekki breyst getur þú gert eitthvað sem hefur áhrif á líf þitt.

FORSÍÐUEFNI

Það er hægt að fá hjálp

Þrennt sem getur hjálpað þér að halda áfram að lifa.

FORSÍÐUEFNI

Von um bjarta framtíð

Eins og ljós við sjóndeildarhringinn getur vonin hjálpað þér að sjá bjartari tíma fram undan.

VIÐTAL

„Ég er sannfærður um að til sé skapari“

Frédéric Dumoulin bauð við trúarbrögðunum og missti þess vegna trúna á Guð. Hvernig hafa rannsóknir hans á Biblíunni og hönnun lífvera sannfært hann um að til sé skapari?

LÖND OG ÞJÓÐIR

Heimsókn til Kambódíu

Af hverju kallar fólk hvert annað bróður, systur, frænku, frænda, ömmu eða afa þótt það hafi aldrei hist áður?

SJÓNARMIÐ BIBLÍUNNAR

Kynþáttamisrétti

Eru allir kynþættir jafnir? Verður kynþáttamisrétti einhvern tíma úr sögunni?

BÝR HÖNNUN AÐ BAKI?

Vængur fiðrildisins

Yfirborð fiðrildisvængsins er ekki eins slétt og það virðist vera. Hvaða tilgangi þjónar sérstök áferð fiðrildisvængsins?

Meira valið efni á netinu

Hversu ábyrgðarfullur er ég?

Sumir unglingar fá meira frelsi en aðrir. Hver ætli ástæðan sé?

Hvað ef foreldrar mínir eru að skilja?

Hvernig getur þú losnað við sorg, reiði og gremju?

Það sem ungt fólk segir um líkamsímynd

Hvers vegna getur verið erfitt fyrir ungt fólk að hafa raunhæft viðhorf til eigin útlits? Hvað er til ráða?

Móse elst upp í Egyptalandi

Hvers vegna setti móðir Móse hann í körfu sem hún lét svo fljóta á ánni Níl? Lærðu meira um Móse, fjölskyldu hans og dóttur faraós.