Hoppa beint í efnið

Hver ætti að vera vinur minn?

Hver ætti að vera vinur minn?

Notið þetta verkefni til að hjálpa börnunum að eignast vini í söfnuðinum.

Foreldrar, lesið og ræðið við börnin ykkar um Orðskviðina 13:20.

Sækið verkefnið og prentið út.

Til að eignast góða vini þurfum við kannski að reyna að vera minna feimin. Hjálpaðu barninu að velja einhvern í söfnuðinum til að tala við. Sýnið bróðurnum eða systurinni spjöldin og leyfið þeim að velja sér eina spurningu. Að kynnast fólki betur getur verið upphafið að góðri vináttu.

Þú gætir líka haft áhuga á

VERTU VINUR JEHÓVA – VERKEFNI

Veggspjald: Hver ætti að vera vinur minn?

Prentaðu veggspjaldið út og bættu því í safnið þitt.

GREINARAÐIR

Lærum af vinum Jehóva – verkefni

Notið þessi verkefni til að endurgera atriði úr þáttunum Lærum af vinum Jehóva og ræðið um hvað má læra af þeim við börnin ykkar.

BIBLÍAN OG LÍFIÐ

Myndbönd og verkefni handa börnum

Notaðu þessi biblíumyndbönd og skemmtilegu verkefni til að kenna börnunum andleg gildi.