Hoppa beint í efnið

Ávanar og fíkn

Venjur

Að temja sér góðar venjur

Tileinkaðu þér venjur sem eru til gagns frekar en ávana sem eru til ógagns.

Hvernig get ég staðist freistingu?

Þrennt sem þú getur gert til að sigrast á óviðeigandi löngunum.

Tóbak, fíkniefni og áfengi

Getur Biblían hjálpað þér að sigrast á eiturlyfjafíkn?

Fjögur ráð úr Biblíunni geta hjálpað þér að sigrast á fíkn.

Hvernig getur þú haft stjórn á áfengisneyslu þinni?

Fimm ráð sem geta hjálpað þér að hafa stjórn á áfengisneyslu þinni, jafnvel þegar þú ert undir álagi.

Hvað segir Biblían um áfengi? Er synd að drekka?

Biblían talar reyndar jákvætt um vín í vissu samhengi.

Hvað ætti ég að vita um áfengi?

Kynntu þér hvernig þú getur forðast lögbrot, að skaða mannorð þitt, að verða fyrir kynferðislegu ofbeldi, eða verða fíkn eða dauða að bráð.

Hvert er viðhorf Guðs til reykinga?

Hvernig er hægt að vita það fyrst hvergi er minnst á tóbak í Biblíunni?

Er synd að reykja?

Hvernig er hægt að svara þessari spurningu þegar ekkert er minnst á reykingar í Biblíunni?

Ég var mjög óhamingjusamur

Dmítríj Korsjunov var alkóhólisti en fór að lesa daglega í Biblíunni. Hvernig tókst honum að gera róttækar breytingar á lífi sínu?

Rafrænir miðlar

Notarðu tæknina skynsamlega?

Í þessari grein eru fjórar einfaldar spurningar sem geta hjálpað þér að gera sjálfsrannsókn.

Vertu á verði gagnvart röngum upplýsingum

Villandi fréttir, falsfréttir og samsæriskenningar eru algengar og gætu jafnvel skaðað þig.

Hvað ætti ég að vita um tölvuleiki?

Tölvuleikir hafa bæði kosti og galla sem þú hefur kannski ekki hugsað út í.

Hver ræður – þú eða snjalltækin?

Þú kemst alls staðar á Netið en tæknin þarf samt ekki að stjórna þér. Hvernig veistu hvort þú ert háður snjalltækjum? Hvernig geturðu tekið stjórnina aftur ef þetta er orðið vandamál?

Fjárhættuspil

Hvað segir Biblían um fjárhættuspil?

Eru þau bara skaðlaus skemmtun?

Er synd að spila fjárhættuspil?

Hvernig getum við vitað viðhorf Guðs til fjárhættuspils þar sem Biblían fjallar ekki ítarlega um það?

Klám

Klám – skaðlaus skemmtun eða banvænt eitur?

Hvaða áhrif hefur klám á einstaklinga og fjölskyldur?

Fordæmir Biblían klám?

Ef þig langar til að þóknast Guði ættirðu að vita hvað honum finnst um klám.

Hvers vegna eigum við að forðast klám?

Hvað er líkt með klámi og reykingum?

Hvað get ég gert ef ég hef ánetjast klámi?

Með hjálp Biblíunnar geturðu komist að því hvað klám er í raun og veru.

Hvað segir Biblían um klám og netklám?

Klámfengið skemmtiefni hefur færst í vöxt. Er það í lagi bara af því það er vinsælt?