Hoppa beint í efnið

Líkjum eftir trú þeirra – biblíupersónur öðlast líf

Í þessari greinaröð er blásið lífi í frásögur Biblíunnar af körlum og konum sem sýndu einstaka trú. a Þessar biblíupersónur og trúfesti þeirra geta hjálpað þér að byggja upp trú þína og nálgast Guð.

Í þáttaröð sem heitir líka Líkjum eftir trú þeirra geturðu lært enn meira af trúföstum biblíupersónum.

a Í þessari greinaröð eru stundum nefnd atriði sem er ekki að finna í Biblíunni, en þau hjálpa þér að sjá atburðarásina fyrir þér og sökkva þér ofan í sögurnar. Búið er að rannsaka þessi atriði vel til að tryggja að þau séu í samræmi við frásögu Biblíunnar, söguheimildir og fornleifafundi.

Frá sköpun heims til flóðsins

Enok: Hann var Guði þóknanlegur

Ef þú átt fyrir fjölskyldu að sjá eða reynir að berjast fyrir því sem þú veist að er rétt geturðu lært af trú Enoks.

Frá flóðinu til brottfararinnar frá Egyptalandi

Sara: „Þú ert kona fríð sýnum“

Í Egyptalandi tóku höfðingjar faraós eftir því hve falleg Sara var. Það kann að koma þér á óvart hvað gerðist næst.

Sara: Guð kallaði hana „prinsessu“

Hvers vegna passaði nýja nafnið vel við Söru?

Rebekka: „Ég vil fara“

Rebekka hafði sterka trú og fleiri einstaka eiginleika.

Jósef: „Heyrið nú hvað mig dreymdi“

Stjúpfjölskyldur geta dregið verðmætan lærdóm af flóknum fjölskylduaðstæðum Jósefs.

Jósef: „Hvers vegna skyldi ég þá aðhafast svo illt?“

Hvernig stóðst Jósef þrálátar tilraunir eiginkonu Pótífars til að draga hann á tálar?

Jósef: „Er það ekki Guðs að ráða drauma?“

Hvað gerði Jósef kleift að ráða hugrakkur drauma yfirbyrlara, yfirbakara og faraós Egyptalands? Hvernig stóð á því að Jósef, sem var fangi, varð í einni svipan næstur faraó að völdum?

Jósef: „Ekki kem ég í Guðs stað“

Hefur afbrýði, svik eða hatur einhvern tíma ógnað fjölskyldu þinni? Ef svo er getur frásaga Biblíunnar af Jósef komið að gagni.

Job – „ég verð ráðvandur“

Hvernig getur saga Jobs í Biblíunni hjálpað okkur að takast á við erfiða tíma eða þegar reynt er á trú okkar?

Job – Jehóva læknaði sársauka hans

Ekkert myndi ergja Satan meira en það að við líktum eftir trú Jobs. Á hinn bóginn myndi ekkert gleðja hjarta okkar kærleiksríka Jehóva meira.

Mirjam – „Lofsyngjum Jehóva“

Mirjam spákonu var innblásið að leiða konur af Ísraelsþjóðinni í sigursöng við Rauðahafið. Við lærum af reynslu hennar, eins og að sýna hugrekki, trú og auðmýkt.

Frá brottförinni frá Egyptalandi til fyrsta konungs Ísraels

Debóra: „Þú komst fram, móðir í Ísrael“

Hvað getum við lært um trú og hugrekki af frásögu Biblíunnar af Debóru?

Frá fyrsta konungi Ísraels til fæðingar Jesú

Jónatan: Ekkert getur hindrað Jehóva

Jónatan fór gegn heilli framvarðarsveit vopnaðra manna með einn mann sér við hlið og útkoman komst á spjöld sögunnar.

Davíð: „Þetta er stríð Jehóva“

Hvernig tókst Davíð að sigra Golíat? Hvað getum við lært af fordæmi Davíðs?

Davíð og Jónatan – þeir voru nánir vinir

Hvernig urðu tveir menn með svo ólíkan bakgrunn og langt aldursbil nánir vinir? Hvernig getur frásaga þeirra hjálpað þér að tengjast öðrum vináttuböndum?

Elía: Hann var þolgóður allt til enda

Ef við líkjum eftir þolgæði Elía getur það hjálpað okkur að styrkja trú okkar á erfiðum tímum.

Frá fæðingu Jesú til dauða postulanna

María Magdalena – „Ég hef séð Drottin!“

Þessari trúföstu konu var treyst fyrir því að segja öðrum frá góðum fréttum.

Tímóteus: „Elskað og trútt barn mitt í samfélagi við Drottin“

Hvað breytti Tímóteusi úr feimnu ungmenni í framúrskarandi umsjónarmann í kristna söfnuðinum?