Hamingjuríkt fjölskyldulíf

Með því að fara eftir meginreglum Biblíunnar er hægt að gera hjónabandið og fjölskyldulífið hamingjuríkt.

Formáli

Þessi bæklingur gefur hagnýtar tillögur, byggðar á Biblíunni, sem geta gert hjónabandið og fjölskyldulífið ánægjulegjra.

1. HLUTI

Leitaðu til Guðs til að hafa yndi af hjónabandinu

Tvær einfaldar spurningar sem geta hjálpað þér að bæta hjónabandið.

2. HLUTI

Sýnið hvort öðru tryggð

Snýst tryggð í hjónabandi eingöngu um það að forðast framhjáhald?

3. HLUTI

Hvernig leysa á vandamál

Hvernig tekið er á vandamálum getur ráðið úrslitum um það hvort hjónabandið verður traust og hamingjuríkt eða ótraust og gleðisnautt.

4. HLUTI

Hvernig annast á fjármálin

Að hverju stuðla traust og heiðarleiki?

5. HLUTI

Góð samskipti við ættingja

Þú getur sýnt foreldrum þínum virðingu án þess að það bitni á hjónabandinu.

6. HLUTI

Breytingar sem fylgja barneignum

Getur það að eignast barn styrkt samband ykkar?

7. HLUTI

Veittu barninu fræðslu og leiðsögn

Agi er annað og meira en aðeins reglur og refsing.

8. HLUTI

Þegar áföll dynja yfir

Þiggðu hjálp annarra.

9. HLUTI

Tilbiðjið Jehóva saman sem fjölskylda

Hvernig getið þið gert tilbeiðslustund fjölskyldunnar enn ánægjulegri?